Dúx skólans tók þátt í 17. júní hátíðarhöldum

Ragna María Sverrisdóttir nýstúdent og dúx skólans tók þátt í 17. júní hátíðarhöldum og lagði blómsveig að styttu Jóns Sigurðssonar.

Aðrar fréttir