Eldri lokapróf í Innu

Nemendur geta nú nálgast gömul lokapróf í Innu. Velja þarf áfangann og þar undir Upplýsingar. Undir Eldri lokapróf ættu að vera eitt til tvö próf sem hægt er að hala niður.

Ef ekkert birtist þá hefur kennarinn ekki enn sett lokaprófin í Innu.

 

Aðrar fréttir