Endurtektarpróf - próftafla
Próftafla endurtektarprófa liggur nú fyrir. Prófin fara fram dagana 3. til 6. janúar.
Athugið að 3. janúar er ekki kennsludagur og verða próf lögð fyrir klukkan 14:00. Aðra daga verða prófin lögð fyrir eftir að skóla lýkur.
Próftöfluna má finna með því að smella hér .