17.05.2024 Endurtektarpróf vegna vorannar 2024 Prófgjald er krónur 12000 pr. áfanga, greiðsla er forsenda birtingu einkunnar. Undanskildir eru VÉLR1FI02 og íþróttir. Prófgjald er kr. 4200 í þessum áföngum. Greiða skal prófgjald á skrifstofu skólans áður en farið er í prófið. Einnig er hægt er að leggja inn á reikning skólans: Reikningur: 515-26-3463 Kennitala: 690269-1399 Mikilvægt er að fram komi fullt nafn nemanda. Ef eitthvað er óljóst varðandi próftöfluna, sendið þá póst á gylfi@verslo.is Hægt er að nálgast allt efni áfanga í Innu með því að bakka í stundatöflunni og smella á viðkomandi áfanga t.d. í síðustu kennsluvikunni. Nemendur þurfa ekki að skrá sig í prófin heldur gerum við ráð fyrir þeim sem féllu í áfanga. Endurtektarpróf vegna vorannar 2024 3.jún 4.jún 5.jún Mán. kl. 9 Þri. kl. 9 Mið. kl. 9 1. ár 1. ár 1. ár STÆR2MM05 TÖLV2RT05 BÓKF1BR05 STÆR2HJ05 DANS2NS05 ÍSLE2GF05 SPÆN1SA05 ÍÞRÓ1ÍB01 JARÐ2AJ05 2. ár 2. ár 2. ár STÆR3FF05 STÆR2LT05 SAGA3MH05 STÆR3DF05 MARK2HN05 EFNA3LT05 ENSK3ME05 ÍÞRÓ1ÍD01 EÐLI2BY05 LÍFF2AL05 SPÆN1SC05 ÍSLE3ÞT05 NÁTT1EJ05 NÁTT1EL05