Endurtektarpróf vegna vorannar 2024

Prófgjald er krónur 12000 pr. áfanga, greiðsla er forsenda birtingu einkunnar. Undanskildir eru VÉLR1FI02 og íþróttir. Prófgjald er kr. 4200 í þessum áföngum. Greiða skal prófgjald á skrifstofu skólans áður en farið er í prófið.

Einnig er hægt er að leggja inn á reikning skólans:
Reikningur: 515-26-3463
Kennitala: 690269-1399
Mikilvægt er að fram komi fullt nafn nemanda.
Ef eitthvað er óljóst varðandi próftöfluna, sendið þá póst á gylfi@verslo.is

Hægt er að nálgast allt efni áfanga í Innu með því að bakka í stundatöflunni og smella á viðkomandi áfanga t.d. í síðustu kennsluvikunni. Nemendur þurfa ekki að skrá sig í prófin heldur gerum við ráð fyrir þeim sem féllu í áfanga.

Endurtektarpróf vegna vorannar 2024
3.jún 4.jún 5.jún
Mán. kl. 9 Þri. kl. 9 Mið. kl. 9

1. ár

1. ár

1. ár

STÆR2MM05 TÖLV2RT05 BÓKF1BR05
STÆR2HJ05 DANS2NS05
ÍSLE2GF05 SPÆN1SA05
ÍÞRÓ1ÍB01
JARÐ2AJ05

2. ár

2. ár

2. ár

STÆR3FF05 STÆR2LT05 SAGA3MH05
STÆR3DF05 MARK2HN05 EFNA3LT05
ENSK3ME05 ÍÞRÓ1ÍD01 EÐLI2BY05
LÍFF2AL05 SPÆN1SC05
ÍSLE3ÞT05
NÁTT1EJ05
NÁTT1EL05

Aðrar fréttir