Erasmus+ Technology in Education and Every Day Life – the Path to Digital Citizenship

Í vikunni fer fram ráðstefna sex landa í skólanum. Þetta er fyrsti fundurinn í þessu verkefni en verkefnið stendur yfir í tvö ár. Nemendur í 1.A og 1.B  taka þátt í ráðstefnunni ásamt nemendum frá hinum þátttökulöndunum. Erlendu nemendurnir dvelja hjá fjölskyldum nemenda í 1. A og 1.B. og taka þátt í ýmis konar hópvinnu sem lýtur að þema verkefnisins.

Íslensku nemendunum er síðan skipt niður í fimm manna hópa þar sem hver hópur heimsækir eitt samstarfslandanna. Fyrsi hópurinn fer til Hamborgar í Þýskalandi um miðjan febrúar.

Aðrar fréttir