Frakklandsferð

Dagana 8.-12. apríl lögðu fimm nemendur úr 1-F land undir fót til Frakklands ásamt tveimur starfsmönnum til að taka þátt í Erasmus + verkefni.

Nemendur frá Spáni, Austurríki og Frakklandi tóku einnig þátt í verkefninu sem fjallaði um sjálfbærni og umhverfisvitund. Nemendur allra þjóða kynntu land sitt og skóla, fóru í skoðunarferðir, unnu að verkefnum í vinnustofum og í lok vikunnar kynntu þeir niðurstöður. Hægt er að fylgjast með þátttöku Verzló nemenda á Instagram: Futuro Sostenible para Jóvenes – Proyecto Erasmus+

Aðrar fréttir