Fútlúsz – breytt tímasetning í dag vegna veðurs

 

Vegna veðurs verður að fresta sýningu dagsins í dag (26. febrúar)  frá kl. 14:00  til kl. 20:00 í kvöld.

Þeir miðahafar sem ómögulega geta komist á sýninguna vegna breytingarinnar eru beðnir um að hafa samband á austurb@austurb.is og geta þá fengið miðann sinn fluttan yfir á lokasýninguna á miðvikudag.

Með von um skilning,
Nemendamótsnefnd

 

Aðrar fréttir