Gestir í Verzló

Þessa dagana eru
í Verzló tveir þýskir kennarar sem starfa í menntaskóla í Berlín, þær Valerie
og Heidi. Þær eru hér í starfskynningu og auk þess að sitja í kennslustundum
hjá ýmsum kennurum eru þær að taka viðtöl við kennara og starfsfólk til að fá
heildarmynd að skólanum og starfsemi hans.

Aðrar fréttir