Heimboð í Versló

Forráðamönnum nýnema er boðið á kynningarfund í skólanum í kvöld, miðvikudag, klukkan 20:00.

Tölvupóstur var sendur á alla forráðamenn á þau netföng sem skráð eru í INNU. Þeir forráðamenn sem ekki fengu tölvupóst eru beðnir um að yfirfara netföng sín í INNU.

Við hlökkum til að taka á móti nýjum hópi forráðamanna í skólanum.

Aðrar fréttir