Heimsókn í Seðlabanka Íslands

Nemendur á þriðja ári í vali í þjóðhagfræði og á hagfræðibraut heimsóttu Seðlabanka Íslands í þessari og síðustu viku. Þar var tekið einstaklega vel á móti okkur með léttum veitingum og frábærum kynningum. Starfsmenn af skrifstofu seðlabankastjóra, fjármálaeftirlits og fjármálastöðugleika fræddu nemendur um starfsemi og hlutverk bankans.

Allir höfðu gagn og gaman af.

Aðrar fréttir