Jarðfræðiverkefni

Nemendur í jarðfræðiáfanga á 3ja ári kynntu verkefni sín þar sem þeir settu fram tilgátur um breytur sem gætu haft áhrif á loftgæði í skólanum.

Nemendur þjálfuðu sig í að setja fram rannsóknarverkefni þar sem unnið var úr mælingum og gögnin túlkuð og settar fram ályktanir um niðurstöður þeirra.  Nemendur lærðu jafnframt heilmikið um innivist og mikilvægi þess að hafa góð loftgæði innandyra.

Aðrar fréttir