Kynning fyrir foreldra nýnema verður rafræn í ár

Kynning fyrir foreldra nýnema sem venjulega fer fram í Bláa sal verður með breyttu sniði í ár. Verið er að vinna að rafrænu kynningarefni sem sent verður á foreldra í næstu viku. Við biðjum foreldra að fylgjast vel með fréttum á heimasíðunni og gerast fylgjendur síðu skólans á Facebook.

Aðrar fréttir