Leiga á íþróttasal

Verzlunarskóli Íslands auglýsir tíma í íþróttasal skólans til leigu í vetur. Tímarnir eru
eftir kl. 17 virka daga.  Leigutímabil er september – desember og janúar – maí.

Áhugasamir hafi samband við Eygló Gunnarsdóttur á netfangið eyglo.sigridur@verslo.is eða í síma 5900600.

Aðrar fréttir