Listsýning fyrir framan Bláa sal

Þessa dagana fer fram sýning á verkum nemenda á þriðja ári í valáfanganum sjónlistum/ nýlistum. Verkefnin eru innblásin af verkum listamannsins Matthew Ritchie og er hugmyndin að vinna á víxl með teikningar í tvívídd og þrívídd. 

Aðrar fréttir