Myndir frá sýningu nemenda á lokaverkefnum sínum í starfrænni smiðju

Í dag, þriðjudaginn 3. desember opnuðu nemendur í 1.B og nemendur í vali á 3ja ári, sýningu í lokaverkefnum sínum unnin í stafrænni smiðju, áfanganum HÖNN2FB. Sýningin er haldinn í stofu 2 á 4. hæð.

Aðrar fréttir