Námsferð í stjörnufræði

 

Nemendur í stjörnufræði voru nýlega á ferð á Kanaríeyjum þar sem skoðaður var Norræni stjörnusjónaukinn á La Palma, en við íslendingar eigum í honum einn hundraðshlut á móti hinum Norðurlöndunum. Einnig var heimsóttur stærsti eins-spegils stjörnusjónauki heims, hinn 10,4 metra Gran Telescopio de Canarias, auk vísindasafnsins í La Laguna.

""""

Aðrar fréttir