20.08.2012 Nýir kennarar Verzlunarskólans haustið 2012 Nokkuð er um breytingar á kennaraliði Verzlunarskólans þetta skólaárið. Alls létu fimm kennarar af störfum við skólann en 11 nýir bættust við. Þeir kennarar sem láta af störfum eru: Alda Jóna Nóadóttir, viðskiptagreinar Gísli Már Reynisson, stærðfræði Guðrún Egilsson, íslenska Jóhanna Björnsdóttir, tölvunotkun Ólöf Kjaran Knudsen, myndlist, þýska Nýir kennarar við Verzlunarskólann haustið 2012: Ásta Björg Ingadóttir, stærðfræði Esther Ágústsdóttir, franska Gísli Örn Bragason, jarðfræði Jóhann S. Björnsson, stærðfræði Katrín Ólafsdóttir, saga Kristófer Eggertsson, saga Linda Björk Lárusdóttir, líffræði Ragnheiður Kristinsdóttir, spænska Ragnhildur Guðmundsdóttir, líffræði Þóra Hrólfsdóttir, viðskiptagr. (markaðsfr. og þjóðhagfr.) Örn Kristján Arnarson, íþróttir