Nýir kennarar Verzlunarskólans haustið 2012

Nokkuð er um breytingar á kennaraliði Verzlunarskólans þetta skólaárið. Alls létu fimm kennarar af störfum við skólann en 11 nýir bættust við.

Þeir kennarar sem láta af störfum eru:

 • Alda Jóna Nóadóttir, viðskiptagreinar
 • Gísli Már Reynisson, stærðfræði
 • Guðrún Egilsson, íslenska
 • Jóhanna Björnsdóttir, tölvunotkun
 • Ólöf Kjaran Knudsen, myndlist, þýska

Nýir kennarar við Verzlunarskólann haustið 2012:

 • Ásta Björg Ingadóttir, stærðfræði
 • Esther Ágústsdóttir, franska
 • Gísli Örn Bragason, jarðfræði
 • Jóhann S. Björnsson, stærðfræði
 • Katrín Ólafsdóttir, saga
 • Kristófer Eggertsson, saga
 • Linda Björk Lárusdóttir, líffræði
 • Ragnheiður Kristinsdóttir, spænska
 • Ragnhildur Guðmundsdóttir, líffræði
 • Þóra Hrólfsdóttir, viðskiptagr. (markaðsfr. og þjóðhagfr.)
 • Örn Kristján Arnarson, íþróttir

Aðrar fréttir