Opið hús í Verzlunarskóla Íslands

Á vorönn hvers skólaárs verður 10. bekkingum og forráðamönnum þeirra boðið að koma og kynna sér skólann og þá aðstöðu sem stendur til boða. Opna húsið í ár verður miðvikudaginn 13. febrúar frá kl. 17:00 – 19:00.

Kennarar, nemendur, námsráðgjafar og annað starfsfólk skólans verður til viðtals ásamt yfirstjórn skólans. Nánari upplýsingar fást hjá námsráðgjöfum.

"vigsla3"

Aðrar fréttir