Prófsýning og endurtektarpróf

Miðvikudaginn 24. maí verður prófsýning í skólanum frá 8:30 til 9:30.  Nemendum gefst þá kostur á að koma og skoða prófin sín. Í prófsýningunni má taka myndir af prófinu sínu og eru nemendur sem þurfa að endurtaka áfanga hvattir til að gera það.

Endurtektarpróf verða haldin 31. maí, 1. og 2. júní. Prófin verða klukkan 11:00. Próftafla verður birt í lok vikunnar.

Aðrar fréttir