Próftafla endurtektarpófa

Dagana 2. – 4. júní verða endurtektarpróf í dagskólanum. Próftöfluna og upplýsingar um greiðslu fyrir hvert próf er að finna hér .

Nemendur sem ekki ná endurtektarprófi, eða kjósa að þreyta þau ekki, þurfa að endurtaka áfangann í fjarnámi Verzlunarskólans. Mikilvægt er að þeir nemendur, sem ekki ná endurtektarprófi, skrái sig sjálfir í fjarnámið á heimasíðu skólans um leið og niðurstöður liggja fyrir.  Nemendur VÍ geta skráð sig til 8. júní.

Aðrar fréttir