Rafræn sjónlistasýning

Nemendur á öðru ári á Nýsköpunar- og listabraut standa fyrir rafrænni sjónlistasýningu þar sem verk þeirra eru til sýnis. Verkin unnu nemendur á haustönninni og hvetjum við alla til að "skella" sér á þessu flottu listasýninguna :Rafræn sjónlistasýning

Aðrar fréttir