Rafrettur bannaðar

Nýrri reglu hefur verið bætt við Skólareglur VÍ

8.4. Notkun á rafrettum er bönnuð í húsakynnum skólans og á lóð hans. Þá eru rafrettur einnig bannaðar á samkomum og ferðalögum sem eru í nafni skólans.

Hér má nálgast Skólareglur VÍ

Aðrar fréttir