Samræmt próf

Mánudaginn 9. apríl verður lagt sameiginlegt próf í íslensku og stærðfræði fyrir báða útskriftarárgangana. Um er að ræða próf sem byggt er á spurningabanka frá Menntamálastofnun og er á sambærilegu formi og A-próf háskólanna . Tilgangurinn er að bera saman þessa tvo árganga (6. bekk og 3. ár)  sem útskrifast saman en hafa farið með ólíkum hætti í gegnum skólann.

Prófið hefst klukkan 9:30 og er áætluð klukkustund fyrir hvorn hluta. 

Aðrar fréttir