Skákmót

Skáknefnd VÍ efndi til skákmóts nú á dögunum. Sigurvegari mótsins var Leifur Þorsteinsson. Leifur fékk afhendan farandbikar og er nafn hans letrað á hann. Við óskum honum til hamingju með sigurinn.

Á meðfylgjandi mynd má sjá sigurvegarann með formönnum nefndarinnar.

 

Aðrar fréttir