Stundatöflur og bókalistar

Búið er að opna fyrir stundatöflur haustannar á INNU.

Nemendur geta einnig séð bókalista á INNU og á heimasíðu skólans.

Þær bækur sem ekki hægt er að kaupa í bókabúðum verða seldar í rafrænni bóksölu skólans. Þegar bóksala fer af stað birtist frétt hér á heimasíðunni.

Nýnemar hafa fengið tölvupóst með upplýsingum um nýnemadaginn sem fram fer á föstudaginn og hefst klukkan 10:00.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá hjá öllum nemendum á mánudaginn.

Aðrar fréttir