Þýskuþraut

Þann 24. mars var haldin hin árlega þýskuþraut og tóku fjölmargur nemendur úr framhaldsskólum landsins þátt. Sigurbjörg Guðmundsdóttir úr 3-A hafnaði í 4. sæti. Á myndinni má sjá hana með viðurkenningu frá Félagi Þýzkukennara og einnig mun sendiherra Þýskalands, Dietrich Becker, bjóða nemendum sem lentu í 15 efstu sætunum til sín í sendiherrabústaðinn þann 25. maí næskomandi. Við óskum Sigurbjörgu innilega til hamingju með þennan árangur.

 

Aðrar fréttir