Truflanir á internettengingu

Internettengingin við Verzlunarskólann mun detta út af og til á tímabilinu frá 10:00 til 14:00 þriðjudaginn 3. apríl. Þetta snertir helst þau sem eru að vinna í Moodle en hefur engin áhrif á Innu, tölvupóstinn eða annað á Office 365.

Aðrar fréttir