Útskrift

Föstudaginn 30. ágúst voru tveir nemendur útskrifaðir með stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands.
Það eru þeir  Aron Vilberg Einarsson og Ísak Richards. Skólinn óskar þeim innilega til hamingju með áfangann.

 

Aðrar fréttir