Útskrift

 Föstudaginn 2. september 2016 voru 9 nemendur útskrifaðir með stúdents- og/eða verslunarpróf frá Verzlunarskóla Íslands. Skólinn óskar þeim innilega  til hamingju með áfangann.

 

 

 

 

Aðrar fréttir