Útskrift

Þriðjudaginn 20. desember voru þrír nemendur útskrifaðir frá Verzlunarskóla Íslands. Oddný Björg Halldórsdóttir lauk verslunarprófi og Selma Dögg Björgvinsdóttir og Ásthildur Emma Ástvaldsdóttir voru útskrifaðar með stúdentspróf. Skólinn óskar þeim innilega  til hamingju með áfangann.

 

 

Aðrar fréttir