Útskrift

Föstudaginn 1. september voru þrír nemendur útskrifaðir með stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands. Það eru þau Kjartan Gunnarsson, Kristín Andrea Aikman Andradóttir og Ýmir Guðmundsson. Skólinn óskar þeim innilega  til hamingju með áfangann.

Aðrar fréttir