17. des. 2021

Útskrift

  • Hildur Þóra og Ríkey

Föstudaginn 17. ágúst voru tveir nemendur útskrifaðir frá Verzlunarskóla Íslands

Hildur Þóra Magnúsdóttir Fagpróf í verslun og þjónustu
Ríkey Jónsdóttir Fagpróf í verslun og þjónustu

Skólinn óskar þeim innilega til hamingju með áfangann. 

Fréttasafn