Útskrift

Föstudaginn 31. ágúst voru 4 nemendur útskrifaðir með stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands. Það eru þau  Alfons Sampsted, Gísli Már Guðmundsson, Kristín Líf Örnudóttir og Ólöf Þórunn Hafliðadóttir. Skólinn óskar þeim innilega  til hamingju með áfangann.

Aðrar fréttir