Verzlunarskólinn skiptir um kennslukerfi

Frá haustinu 2005 hafa kennarar Verzlunarskóla Íslands notað kennslukerfið WebCT/Blackboard í fjarkennslu jafnt sem staðkennslu.  Um áramótin næstu verða hins vegar tímamót, en þá  mun Moodle leysa WebCT/Bb af hólmi.
 
Ákvörðun um þetta var tekin á vordögum og síðan hafa starfsmenn skólans unnið hörðum höndum að því að flytja efni á milli kerfa. Vinnan gengur samkvæmt áætlun en nánar má lesa um innleiðingarferlið með því að smella hér.

Aðrar fréttir