Aðalfundur 9. nóvember 2021

Aðalfundur Foreldrafélags Verslunarskóla Íslands var haldinn þriðjudaginn 9. nóvember 2021, Sandra Dögg Árnadóttir var fundarstjóri og Hrefna Hallgríms fundarritari. Rannveig Klara Matthíasdóttir formaður lagði fram skýrslu stjórnar veturinn 2020-2021.

Dagskrá kvöldsins:

Aðalfundur foreldraráðs 2021.
Fræðsluerindi Guðrún Dóra Bjarnadóttir geðlæknir
Kaffipása
Sóli Hólm

Aðalfundur

Dagskrá aðalfundar var skv. 4. gr. laga félagsins

  • Kosning fundarstjóra og fundarritara
  • Skýrsla stjórnar um störf hennar og starfsemi félagsins
  • Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram
  • Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning og afgreiðsla hans
  • Lagabreytingar
  • Starfsáætlun lögð fram til kynningar og afgreiðslu
  • Kosning í stjórn félagsins
  • Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
Stjórn foreldraráðs 2021-2022:

Eftirtaldir aðilar gáfu kost á sér í stjórn Foreldraráðs veturinn 2021-2022:

  • Hrefna Hallgríms – Ritari
  • María Kristín Gröndal
  • Rakel Sveinsdóttir
  • Soffía Frímannsdóttir
  • Tinna Ösp Arnardóttir – Gjaldkeri

Eftirtaldir aðilar gefa ekki kost á sér áfram:

  • Rannveig Klara Matthíasdóttir – í stöðu formanns
  • Jóhanna Áskels Jónsdóttir – í stöðu gjaldkera
  • Agnes Hildur Hlöðversdóttir
  • Dagný Björnsdóttir
  • Helga Ólafsdóttir
  • Kristín Skúladóttir
  • Sigríður Stefanía Óskarsdóttir
  • Steinunn Jenný Skúladóttir

Eftirtaldir aðilar gefa kost á sér, ný inn:

  • Anna Kristín Sigurpálsdóttir
  • Arna Björk Þórðardóttir
  • Dagný Broddadóttir
  • Fríða Björk Sveinsdóttir
  • Guðrún Aspelund
  • Halla Björgvinsdóttir
  • Linda Björk Sigmundsdóttir
  • Margrét Eiríksdóttir
  • Sandra Dögg Árnadóttir – Formaður
  • Sóley Elíasdóttir

Jóna Bergþóra Sigurðardóttir og Ingibjörg Arnarsdóttir gefa kost á sér sem skoðunarmenn reikninga. Ólafur Már Ólafsson gefur ekki kost á sér áfram. Við þökkum honum fyrir vel unnin störf í þágu félagsins.

Bæði stjórn Foreldraráðs og skipun skoðunarmanna var samþykkt einróma á aðalfundi 9. nóvember 2021.

Skýrsla skólaársins 2020-2021 lögð fram.
Viðfangsefni foreldraráðs 2021-2022 kynnt.

Lagabreytingar:
  • Engar lagabreytingar að þessu sinni

Ársreikningur lagður fram og samþykktur.

Aðalfundi slitið.
Fundargerð: María Kristín Gröndal.