Fréttir & tilkynningar

20.01.2026

Frumkvöðlafræðiverkefni verður að vöru á markaði

Nemendahópur í Verzlunarskóla Íslands á heiðurinn af nýjum próteinís, STYRKUR ÍS, sem kom á markað í vikunni. Hópurinn þróaði hugmyndina…

 
 
15.01.2026

Stúdentafagnaður

Stúdentafagnaður afmælisárganga verður haldinn þann 8. maí 2026 í Gullhömrum. Nánari upplýsingar verða birtar síðar.

 
06.01.2026

Bóksala

Sala á bókum og heftum sem ekki eru seld í bókabúðum fer fram á Bókasafni…

05.01.2026

Starfsmaður í mötuneyti

Verzlunarskóli Íslands leitar að starfsmanni í mötuneyti skólans. Um er að ræða 100% starf í mötuneyti skólans sem þjónar bæði…

 
 
19.12.2025

Próftafla endurtektar vegna haustannar 2025

Hér er hægt að nálgast tengil á próftöflu fyrir endurtekt prófa sem haldin voru í…

 
19.12.2025

Andlát

Það er með virðingu og þakklæti sem Verzlunarskóli Íslands minnist Ninnu Breiðfjörð Sigurðardóttur, fyrrum íþróttakennara…

Námsbrautir

  • 1 lína

    Félagsvísinda- og alþjóðabraut

    Á félagsvísinda- og alþjóðabraut er lögð áhersla á tungumál og kjarnagreinar félagsvísinda, s.s. alþjóðafræði, menningafræði, stjórnmálafræði, sögu og sálfræði.

  • 2 línur

    Náttúrufræðibraut

    Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.

  • 1 lína

    Nýsköpunar- og listabraut

    Námið samanstendur af kjarnagreinum sem fléttast saman við hönnun og listgreinar, s.s. stafræna hönnun, sjónlistir, ritlist og leiklist.

  • 3 línur

    Viðskiptabraut

    Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði.

  • 1 lína

    Fagpróf verslunar & þjónustu

    Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk sem býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga og styttingar á námi sínu.

  • NGK

    Norður Atlantshafsbekkurinn

    Norður-Atlantshafsbekkurinn (Nord-Atlantisk gymnasiumklasse), NGK, er nýjung fyrir ungmenni á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og í Danmörku, sem hafa áhuga á að mennta sig á Norður- Atlantsshafssvæðinu.

Fylgstu með lífinu í Verzló!

Verzlunarskólinn er á Instagram!

Þar geturðu fylgst með skemmtilegum viðburðum, nýjustu fréttum og fjölbreyttum uppákomum úr skólastarfinu.