19.12.2023 Útskrift Þriðjudaginn 19. desember voru tveir nemendur útskrifaðir frá Verzlunarskóla Íslands. Berglind Leifsdóttir – Fagpróf í verslun og þjónustu. Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Stúdentspróf. Skólinn óskar þeim innilega til hamingju með áfangann.