Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Félagslífsfulltrúi vinnur meðal annars að fjölbreyttu félagslífi með nemendum og skipuleggur umsjón og eftirlit með samkomum nemenda skólans. Félagslífsfulltrúi er viðstaddur flesta atburði á vegum skólans sem gæsluaðili. Til félagslífsfulltrúa er hægt að leita í trúnaði með hverskyns mál er tengjast félagslífi nemenda.
Halldóra Elín Einarsdóttir, tómstundafræðingur er með viðveru í skólanum á mánudögum frá 9:30-14:30, á þriðjudögum 14-18 og á föstudögum frá 13:30-16. Hún er staðsett í fundarherberginu á 2. hæð.
Félagslífsfulltrúi / tómstundafræðingur
halldoraelin@verslo.is