Nemendafélag VÍ

Undir stjórn Nemendafélags VÍ (NFVÍ) sitja yfir hundrað nemendur í ýmsum nefndum og ráðum sem standa fyrir margvíslegum uppákomum eins og söngvakeppnum,  leiksýningum, böllum og blaðaútgáfu.

Stjórn NFVÍ samanstendur af tíu einstaklingum. Stjórnina skipa formenn allra stjórnarnefnda ásamt þremur öðrum embættum. Þessi embætti eru forseti, féhirðir og markaðsstjóri.

  • Forseti Nemendafélagsins – Óskar Breki Bjarkason
  • Féhirðir – Eron Thor Jónsson
  • Formaður Skemmtinefndar – Dagur Thors
  • Formaður Málfundafélagsins – Þorsteinn Ari Þorsteinsson
  • Formaður Nemendamótsnefndar – Magnús Heiðar Scheving Jónsson
  • Ritstjóri Verzlunarskólablaðsins – Benedikt Björgvinsson
  • Ritstýra Viljans – Naima Emilía Emilsdóttir
  • Formaður Íþróttanefndar – Helga Sif Bragadóttir
  • Markaðsstjóri – Eva Margrét Magnúsdóttir
  • Formaður Listafélagsins – Tinna Hjálmarsdóttir