Stúdentafagnaður

Kæri júbílant.

Nú er komið að því að boða til árlegs stúdentafagnaðar. Þar sem þú átt stúdentsprófsafmæli í ár vonumst við til að sjá þig miðvikudaginn 18. apríl 2018, í Gullhömrum Grafarholti kl. 19:30.

Að loknu borðhaldi og skemmtiatriðum verður stiginn dans fram á nótt.

Miðaverð er kr. 9.500 og greiðist inn á reikning 515-14-613742 kt. 690269-1399, fyrir 13. apríl 2018.

Nánari upplýsingar um hátíðina má fá á skrifstofu skólans í síma 5900600.

Með góðri kveðju,
Ingi Ólafsson,
skólastjóri

Póstkort til júbílanta á pdf formi