Gjaldskrár

Ljósritun 20 kr. hver bls.
Prentkvóti 20 kr. hver bls.
Leiga á skáp með lás 3.000 kr. skólaárið
Lyklar að lyftu 5.000 kr. skilagjald
Endurtektarpróf 15.000 kr. hvert 5 ein. próf
Máltíð 1.300 kr. stök máltíð
Matarkort (10 máltíðir) 12.000 kr. 10 máltíðir
Matarkort (20 máltíðir) 22.000 20 máltíðir
Leiga á sal (232 sæti) 70.000 kr 1 dagur
Leiga á sal (128 sæti) 60.000 kr. 1 dagur
Leiga á sal (64 sæti) 50.000 kr. 1 dagur
Leiga á kennslustofu (28 sæti) 20.000 kr. 1 dagur
Leiga á tölvustofu 40.000 kr. 1 dagur
Skólagjöld 2025-2026 (skólagjöld eru ekki endurgreidd) 239.000 kr.
Nemendafélagsgjald 11. 000 kr.
Fjarnám - kennslugjald 3.600 kr. hver eining
Fjarnám - innritunargjald 7.200 kr. óháð einingafjölda
Mat á fyrra námi 5.000 kr.
Viðmiðunargjald fyrir gögn sem glatast, skemmast eða er ekki skilað á Bókasafni VÍ
Bók 3500 kr. Ef um er að ræða nýja bók (innan tveggja ára) gildir innkaupsverð.
Spil 3500 kr. Ef um er að ræða nýtt spil (innan tveggja ára) gildir innkaupsverð.
Tölvur 20.000 kr.
Hleðslutæki 4000 kr
Myndavél 20.000 kr.
Heyrnatól 2000 kr.
Vasareiknir 2000 kr.
Teppi 1000 kr.
Pennaveski með litum 1000 kr.
Þrífótur 4000 kr.
Hljóðnemi 5000 kr.