Fréttir og tilkynningar

Páskaleyfi - 11.4.2014

versloSkólinn verður lokaður í páskafríinu, frá 11. apríl til 22. apríl. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. apríl.

Gleðilega páska!

Lesa meira

Páskaeggjaleit - 11.4.2014

Skemmtinefnd stendur fyrir páskaeggjaleit í hádegishléinu í dag. Lesa meira

Franskir nemendur í heimsókn - 2.4.2014

Í gær komu til landsins 18 nemendur og 2 kennarar frá Demotz De La Salle menntaskólanum í Rumilly, litlum bæ í frönsku Ölpunum.

Lesa meira

Fleiri fréttir

Verzlunarskóli Íslands og starfsfólk safnaði fé til styrktar kaupa á aðgerðarþjarka fyrir LSH. - 2.4.2014

Verzlunarskóli Íslands og starfsfólk safnaði fé til styrktar kaupa á aðgerðarþjarka (róbót) fyrir LSH. 

Jarðfræðiferð í 5. bekk - 1.4.2014

Nemendur í 5-S, 5-U, 5-Y og 5-X fóru í jarðfræðiferð mánudaginn 31. mars. Farið var um Reykjanes í ágætisveðri keyrt vestur með nesinu að norðan, með sunnanverðu Reykjanesi að Krýsuvík og þaðan var haldið til baka í Versló eftir velheppnaða ferð

.

Berlínarferð - 27.3.2014

Dagana 20.-23. mars fór 28 manna hópur nemenda í Berlínarvaláfanga til Berlínar ásamt þremur kennurum. Hópurinn dvaldi saman á Hosteli í miðborg Berlínar. Nemendur heimsóttu ýmsa staði eins og t.d. þinghúsið þar sem farið var upp í kúpulinn, þýska sögusafnið og farið var upp í sjónvarpsturninn.

Alþjóðasamstarf - 26.3.2014

Mikið hefur verið að gera í skólanum í erlendum samskiptum síðastliðnar vikur. Í byrjun mars fóru þrír nemendur í 6-A ásamt kennurum til Bordeaux í Frakklandi. Ferðin var liður í tveggja ára Comeniusarverkefni sem skólinn tekur þátt í ásamt átta öðrum skólum víðs vegar í Evrópu.

Eldri fréttir


Skóladagatal

apríl 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
    1
þriðjudagur
2 3 4 5
6 7 8 9
miðvikudagur
10 11 12
13 14
mánudagur
15
þriðjudagur
16
miðvikudagur
17
fimmtudagur
18 19
laugardagur
20
sunnudagur
21
mánudagur
22
þriðjudagur
23 24
fimmtudagur
25 26
27 28 29
þriðjudagur
30
miðvikudagur
     

Innskráning Vefpóstur


Innskráning Fjarnám

Innskráning Foreldrar


Bókasafnið.

bokasafn

Bókasafnið er upplýsingamiðstöð fyrir nemendur og starfsfólk skólans