Fréttir og tilkynningar

Afgreiðslutími Bókasafns VÍ í prófum - 19.11.2014

Vegna próflestrar verður afgreiðslutími safnsins frá 26. nóvember til og með 14. des. eftirfarandi:

Lesa meira

Kynning á Nordjyllands Idræthøjskole - 19.11.2014

Sigríður Löve og Þórunn Sigurjónsdóttir, nemendur í íþróttalýðháskóla á Norður Jótlandi í Danmörku munu kynna skólann sinn í Rauða sal, fimmtudaginn 20. nóvember kl. 15:40. Skólinn leggur aðaláherslu á íþróttir og geta nemendur valið úr fjölda íþróttagreina til að  Lesa meira

Bjarni Daníel sigraði í Vælinu - 17.11.2014

Vælið, söngkeppni Verzlunarskóla Íslands, fór fram föstudaginn 14. nóvember sl. í Eldborgarsal Hörpu. Óhætt er að fullyrða að keppnin hafi verið glæsileg og tekist vel í alla staði.

Lesa meira

Fleiri fréttir

Rómeyja og Júlía - 11.11.2014

Listafélag Verzlunarskóla Íslands setur upp leiksýningu í hátíðarsal skólans ár hvert. Mikill metnaður er lagður í uppsetninguna og ekki síður í leikmyndina en nemendur sjá alfarið um hana sjálfir. Leikverkið sem listanefndin valdi að þessu sinni til uppsetningar er nútímaleg uppfærsla á frægasta ástarharmleik allra tíma eftir William Shakespeare. Þrátt fyrir að varpa nýju ljósi á kynjahlutverk í verkinu heldur Rómeyja og Júlía tryggð við söguþráðinn, sem er um tvo unga einstaklinga sem upplifa forboðna ást vegna óskiljanlegs fjölskyldurígs.

Góðgerðarráð Verzlunarskóla Íslands - Bingó - 9.11.2014

Mánudaginn 10. nóvember mun Góðgerðarráð Verzlunarskóla Íslands halda hið árlega bingó þar sem veglegir vinningar eru í boði. Bingóið hefst klukkan 20:00.

Próftaflan er komin á netið - 5.11.2014

Próftöflu dagskóla haustið 2014 er að finna undir "Skólinn" - "Próftafla" og "Nemendur" - "Próftafla og einnig hér.  Próftöflu fjarnáms er að finna hér.

Heimasíða Verzlunarskólablaðsins - 4.11.2014

Ritnefnd Verzlunarskólablaðsins hefur sett upp vefsíðu þar sem árbókin mun verða aðgengileg öllum á veraldarvefnum. Þetta er í fyrsta skipti sem slík síða er sett upp í tengslum við útgáfu Verzlunarskólablaðsins. 

Eldri fréttir


Skóladagatal

nóvember 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
            1
2 3 4
þriðjudagur
5 6 7 8
9 10
mánudagur
11
þriðjudagur
12
miðvikudagur
13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning Vefpóstur


Innskráning Fjarnám

Innskráning Foreldrar


Bókasafnið.

bokasafn

Bókasafnið er upplýsingamiðstöð fyrir nemendur og starfsfólk skólans