Fréttir og tilkynningar

Sumri fagnað - 23.4.2014

ganga8Á föstudaginn verður sumri fagnað með heilsubótarskrúðgöngu í Fossvogsdal í 10 stiga hita og glampandi sól. Stuðst verður við stundatöflu „hraða og hreyfingar“. Að göngu lokinni heldur sumargleðin áfram og ætla grillnefndin og skemmtó að töfra fram hádegismat ofan í mannskapinn.

Lesa meira

Lokatónleikar Verzlunarskólakórsins - 23.4.2014

Lokatónleikar Verzlunarskólakórsins verða haldnir miðvikudaginn 23. apríl kl. 19:30 í Bláa Sal. Kórstjóri er Helga Margrét Marzellíusardóttir og mun stúlkna- og drengjakórinn koma saman og sameina krafta sína í fyrsta skipti í mörg ár. 

Lesa meira

Páskaleyfi - 11.4.2014

versloSkólinn verður lokaður í páskafríinu, frá 11. apríl til 22. apríl. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. apríl.

Gleðilega páska!

Lesa meira

Fleiri fréttir

Páskaeggjaleit - 11.4.2014

Skemmtinefnd stendur fyrir páskaeggjaleit í hádegishléinu í dag.

Franskir nemendur í heimsókn - 2.4.2014

Í gær komu til landsins 18 nemendur og 2 kennarar frá Demotz De La Salle menntaskólanum í Rumilly, litlum bæ í frönsku Ölpunum.

Verzlunarskóli Íslands og starfsfólk safnaði fé til styrktar kaupa á aðgerðarþjarka fyrir LSH. - 2.4.2014

Verzlunarskóli Íslands og starfsfólk safnaði fé til styrktar kaupa á aðgerðarþjarka (róbót) fyrir LSH. 

Jarðfræðiferð í 5. bekk - 1.4.2014

Nemendur í 5-S, 5-U, 5-Y og 5-X fóru í jarðfræðiferð mánudaginn 31. mars. Farið var um Reykjanes í ágætisveðri keyrt vestur með nesinu að norðan, með sunnanverðu Reykjanesi að Krýsuvík og þaðan var haldið til baka í Versló eftir velheppnaða ferð

.

Eldri fréttir


Skóladagatal

apríl 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
    1
þriðjudagur
2 3 4 5
6 7 8 9
miðvikudagur
10 11 12
13 14
mánudagur
15
þriðjudagur
16
miðvikudagur
17
fimmtudagur
18 19
laugardagur
20
sunnudagur
21
mánudagur
22
þriðjudagur
23 24
fimmtudagur
25 26
27 28 29
þriðjudagur
30
miðvikudagur
     

Innskráning Vefpóstur


Innskráning Fjarnám

Innskráning Foreldrar


Bókasafnið.

bokasafn

Bókasafnið er upplýsingamiðstöð fyrir nemendur og starfsfólk skólans