Fréttir og tilkynningar

Verzlingar standa sig vel í enskri ræðukeppni: Tinna Líf í 5-D varð í öðru sæti - 23.2.2015

Laugardaginn 21. febrúar tóku fimm nemendur frá Verzlunarskóla Íslands þátt í enskri ræðukeppni á vegum ESU á Íslandi í HR. Þau voru Bjarni Ármann Atlason, 3-T, Daníel Hans Erlendsson, 4-R, Elísa Kristín Sverrisdóttir, 5-T, Ingimar Aron Baldursson, 3-I, og Tinna líf Jörgensdóttir, 5-D. Öll stóðu þau sig...

Lesa meira

Nemendamót 2015 - 4.2.2015

Vegna Nemendamóts er skólinn lokaður fimmtudag og föstudag. Skólinn verður opnaður klukkan 7:30 mánudaginn 9. febrúar.
Starfsfólk skólans óskar nemendum góðrar skemmtunar á Nemendamótinu.

Gleði- og forvarnardagur - 3.2.2015

Miðvikudaginn 4. febrúar er Gleði- og forvarnardagur VÍ. Mætingarskylda er þenna dag og verður kennt skv. hefðbundinni stundaskrá fyrsta tímann en að honum loknum taka við fyrirlestrar, örnámskeið og ýmsar skemmtilegar uppákomur. Dagskráin einkennist af mikilli fjölbreytni og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Við óskum ykkur góðrar skemmtunar og vonum að þið njótið dagsins. Dagskrána má nálgast hér.


Fleiri fréttir

Foreldraviðtöl - 22.1.2015

Fimmtudaginn 29. janúar n.k. verður foreldrum og forráðamönnum 3. og 4. bekkinga boðið að koma í viðtöl hjá umsjónarkennurum. Áætlað er að hvert viðtal taki ekki lengri tíma en 10 mín. og verður foreldrum boðið að koma á milli 12:50 og 18:00.

Foreldrar/forráðamenn nemenda senda póst á umsjónarkennnara til þess að finna hentugan viðtalstíma. Upplýsingar um netföng og heimastofur má finna með því að smella á lesa meira.

Bersamótið - handboltamót framhaldsskólanna - 22.1.2015

Bersamótið – handboltamót framhaldsskólanna, var haldið laugardaginn 17. janúar í íþróttahúsinu við Strandgötu. Nemendafélag Flensborgarskólans í Hafnarfirði stóð fyrir viðburðinum. Verzlingar mættu ákveðnir

Evrópusamstarfsverkefnið Erasmus+: Young Voices in the European Democracies - 21.1.2015

Dagana 12.-17. janúar var haldinn fyrsti vinnufundur af níu, á vegum Evrópusamstarfsverkefnisins Erasmus+ undir yfirskriftinni Young Voices in the European Democracies. Fundurinn fór fram í Verzlunarskóla Íslands en þátttökulönd verkefnisins eru Ísland, Tyrkland, Grikkland, Ítalía, Frakkland, Spánn, Rúmenía, Búlgaría og Þýskaland.

Nemendaheimsókn til Genf - 19.1.2015

Nemendur eðlisfræðibekkja fóru nýlega í vísindaferð til CERN í Genf þar sem róteindahraðallinn LHC var skoðaður í návígi og hinn risavaxni CMS-öreindanemi, sem er á 100 metra dýpi, var heimsóttur.

Eldri fréttir


Skóladagatal

mars 2015

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19
fimmtudagur
20
föstudagur
21
22 23 24 25 26 27 28
29 30
mánudagur
31
þriðjudagur
       

Innskráning Vefpóstur


Innskráning Moodle


Innskráning Foreldrar


Bókasafnið.

bokasafn

Bókasafnið er upplýsingamiðstöð fyrir nemendur og starfsfólk skólans