Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Í töflunni eru áfangar í samræmi við nýja námskrá. Hægt er að smella á nöfn áfanganna til að skoða áfangalýsingar. Sendið tölvupóst til kennslustjóra fjarnáms ef þið eruð ekki viss um hvaða áfanga þið eigið að velja, netfangið er fjarnam@verslo.is. Sjá nánar um fjarnámið hér.
Yfirstrikaðir áfangar eru ekki í boði á vorönn 2026. Ef ekki næst lágmarksfjöldi nemenda í áfanga þá er áfanginn ekki kenndur og haft verður samband við nemendur sem hafa skráð sig í þá áfanga.
Skráning fyrir vorönn 2026 hefst 6.janúar og lýkur 16. febrúar, sjá innritunarvefinn fyrir vorönn 2026. Kennsla hefst 27. janúar, klukkan 12:00, en þá fá nemendur aðgang að kennslukerfinu okkar, Moodle.